Stúdíó

UM

Sei hefur verið starfrækt frá árinu 2015 og er stofnað af Shruthi Basappa og Einari Hlé Einarssyni.

Við erum ung stofa með áherslur á innsæi og tilfinninganæmi notandans, en notfærum okkur jafnframt forritunarferla og algóritma í okkar hönnun. Opnar rannsóknir og tilraunastarfsemi stýrir okkur í átt að hönnunarlausnum. Okkar áhugasvið liggur jafnfætis á sjálfsprotnum timburhjöllum fortíðarinnar sem og framsæknustu tilraunabyggingum nútímans.

TEYMI

Shruthi Basappa                      Meðeigandi           shruthi@seistudio.is

Einar Hlér Einarsson              Meðeigandi              einar@seistudio.is

Amelié Scheepers                    Arkitekt                      amelie@seistudio.is

Haripriya Sampathkumar      Arkitekt                          haripriya@seistudio.is

Rannsóknir

Sniðmót

 

Sei er að þróa ný, sveigjanleg steinsteypumót með það að markmiði að lækka byggingarkostnað, auka á sjálfvirkni og efla íslenskt atvinnulíf.

Verkefnið hefur verið styrkt af ýmsum opinberum sjóðum og er áframhaldandi þróun.

v3d9bikq atvinnumal-kvenna-box-800x600 ataktilatvinnuskopunar-logo_minna

 

 

 

 

Reykjavík – Frá greiningu til greindar

Sei hlaut styrk frá Reykjavíkurborg árið 2018 til þess að framkvæma greiningu á rauntímagögnum borgarinnar.  Verkefnið snýr að greiningu á sögu og þróun borgarskipulags Reykjavíkurborgar, ítarlegt stöðumat núlíðandi stundar og framtíðarspár með hjálp gervigreindar, mtt. byggingarkostnaðar, lýðheilsu, oþh.

Verkefnið er í vinnslu og mun fyrsta áfanga verkefnisins verða skilað til Reykjavíkurborgar um mitt ár 2019.

Fréttir

annar af stofnendum sei, shruthi basappa, í viðtali við RÚV um hönnun útsýnispalls fyrir Bolafjall

Shruthi fer yfir hönnunarferlið og heildarsýn arkitekta fyrir útsýnispall á Bolafjalli í viðtali við RÚV.

Lesa

sei hlýtur 1. verðlaun í samkeppni um útsýnispall á bolafjalli, ásamt landmótun og argos

Tillaga Sei, Landmótunar og ARGOS hefur hlotið 1. verðlaun í samkeppni um útsýnispall og aðkomusvæði fyrir Bolafjall, Bolungarvík. Áætlað er að pallurinn verði byggður árið 2020.

Lesa

Tillaga sei um framtíðarskipulag á stjórnarráðsreitnum í reykjavík innkeypt

Sei hlaut innkaup á samkeppnistillögu um framtíðarskipulag á stjórnarráðsreitnum.

Lesa

sei hlýtur 3. verðlaun í samkeppni um framtíðarskipulag fyrir flensborgarhöfn og óseyrarsvæðið í Hafnarfirði

Sei hlaut 3. verðlaun í samkeppni um framtíðarskipulag fyrir Flensborgarhöfn og Óseyrarsvæðið í Hafnarfirði.

Lesa

sei hlýtur 3. verðlaun í samkeppni um rammaskipulag fyrir vífilsstaðasvæðið í garðabæ

Sei hlaut 3. verðlaun í samkeppni um rammaskipulag fyrir Vífilsstaðasvæðið í Garðabæ.

Lesa

Sei hlýtur 3. verðlaun í samkeppni um hjúkrunarheimili á Selfossi

Sei hlaut 3. verðlaun í samkeppni um hjúkrunarheimili á Selfossi. Tillöguna er hægt að skoða undir verkefni

Lesa

Rýni: Scarcity in excess

Shruthi skrifar um bókina Scarcity in excess sem kom út árið 2014 í The Reykjavík Grapevine.

Lesa

Funkishúsin á Íslandi

Stutt greinargerð um deilin í fyrstu funkishúsunum á Íslandi. Birt árið 2014 og unnið fyrir Minjastofunun Íslands.

Lesa

fallegasta byggingin: barðavogur 13

Fréttatíminn spurði okkur út um uppáhaldsbygginguna okkar á Ísland og ástæður fyrir valinu. Heimili listmálarans Kristjáns Davíðssonar og fjölskyldu, teiknað af Mannfreð Vilhjálmssyni í Reykjavík varð fyrir okkar vali vegna meistaralegrar meðhöndlunar ljóss, rýmis, strúktúrs og einingar án þess að góðri hönnun og þægindum hafi verið fórnað í nafni sparnaðar.

Lesa

flying or fleeting

Grein sem birtist í mænu árið 2015 um hreyfingu í arkitektúr.

Lesa

Hafðu Samband

+354 699 1130

einar@seistudio.is

shruthi@seistudio.is

 

Sei ehf.

Eyjarslóð 9

101 Reykjavík

Ísland

Kt. 410715-1120

Back

Miðstræti 4, Bolungarvík

Project name:  Miðstræti 4

Typology: Renovation

Program: Private home

Location: Bolungarvík, Iceland

Year:  2020

Status: On going

Size: 147,6 m²

Design Team: Shruthi Basappa, Einar Hlér Einarsson

Back

Chickpea

Project name:  Chickpea

Typology: Remodeling of existing space

Program: Restaurant

Location: Reykjavik, Iceland

Year:  2020

Status: Finished

Size: 47,6 m²

Design Team: Shruthi Basappa, Einar Hlér Einarsson

Back

hradlestin grensasvegi

Heiti: Hraðlestin, Grensásvegi

Svið: Arkitektúr

Hlutverk: Veitingastaður

Staðsetning: Reykjavík, Ísland

Ár:  2019

Staða: Byggt

Hönnunarteymi: Shruthi Basappa, Einar Hlér Einarsson

Back

hofn assisted living competition

Heiti:  Hjúkrunarheimilið Höfn

Svið: Arkitektúr, algild hönnun

Hlutverk: Hjúkrunarheimili

Staður: Höfn, Íslandi

Ár:  2019

Staða: Samkeppnistillaga – Innkaup

Samstarf: Nicolas Fueyo Borja

Hönnunarteymi: Shruthi Basappa, Einar Hlér Einarsson

Back

seltjarnarnes kindergarten competition

Project name: Seltjarnarnes kindergarten competition

Typology: Architecture, Landscape

Program: Kindergarten

Location: Seltjarnarnes, Iceland

Year:  2019

Status: Competition Entry

In collaboration with: Sa Studio and Landmótun

Design Team: Shruthi Basappa, Einar Hlér Einarsson

Back

bolafjall viewing platform

Heiti: Útsýnispallur á Bolafjalli

Svið: Arkitektúr, landslagshönnun og skipulag

Verkefni: Útsýnispallur og aðkoma

Staður: Bolafjall, Bolungarvík, Ísland

Ár:  2018

Staða: Samkeppnistillaga – 1. verðlaun

Samstarfsaðilar: Landmótun and ARGOS

Hönnunarteymi: Shruthi Basappa, Einar Hlér Einarsson

Back

Samkeppni um viðbyggingu við Stjórnarráðið

Heiti:  Stjórnarráðið

Svið: Arkitektúr, viðbyggingar

Verkefni: Viðbygging við Stjórnarráðshúsið

Staður: Reykjavík, Iceland

Ár:  2018

Staða: Samkeppnistillaga

Hönnunarteymi: Shruthi Basappa, Einar Hlér Einarsson, Barbara Sopolinska

RáðgjöfMassimo Santanicchia

Back

Skipulag á Stjórnarráðsreit

Heiti:  Stjórnarráðsreitur

Svið: Borgarskipulag

Verkefni: Deiliskipulag

Staður: Reykjavík, Ísland

Ár:  2018

Staða: Samkeppnistillaga – Innkaup

Hönnunarteymi: Shruthi Basappa, Einar Hlér Einarsson, Barbara Sopolinska

RáðgjöfMassimo Santanicchia

Tölvugerð loftmynd: www.renderart.eu

Back

Flensborgarhöfn og Óseyrarsvæði

Heiti:  Flensborgarhöfn og Óseyrarsvæði

Svið: Hafnarskipulag

Verkefni: Framtíðarskipulag Flensborgarhafnar og Óseyrarsvæðis

Staður: Hafnarfjörður, Ísland

Ár:  2018

Staða: Samkeppnistillaga – 3. verðlaun

Hönnunarteymi: Shruthi Basappa, Einar Hlér Einarsson, Barbara Sopolinska

Samstarfsaðili: Guðrún Harðardóttir

RáðgjöfMassimo Santanicchia

Back

Hugmyndaleit fyrir miðbæ Hafnarfjarðar

Heiti:  Hugmyndaleit fyrir miðbæ Hafnarfjarðar

Svið: Bæjarskipulag

Verkefni: Deiliskipulag fyrir miðbæ Hafnarfjarðar

Staður: Hafnarfjörður, Ísland

Ár:  2018

Staða: Lokuð hugmyndaleit

Hönnunarteymi: Shruthi Basappa, Einar Hlér Einarsson, Barbara Sopolinska

Back

Samkeppni fyrir tónlistarhús Chopin, Póllandi

Heiti:  Chopin Tónlistarhús

Svið: Arkitektúr

Verkefni: Tónlistarhús, tónlistarkennsla.

Staður: Żelazowa Wola, Pólland

Ár:  2018

Staða: Samkeppnistillaga

Samstarfsaðili: MOBO architects

Hljóðvist / Hljóðverkfræði: Gunnar Birnir Jónsson M.Sc.

Hönnunarteymi: Shruthi Basappa, Einar Hlér Einarsson, Barbara Sopolinska

Back

framkvæmdasamkeppni um rammaskipulag Vífilsstaðalands í Garðabæ

Heiti:  Rammaskipulag Vífilsstaðalands í Garðabæ

Svið: Bæjarskipulag

Verkefni: Rammaskipulag

Staður: Garðabær, Ísland

Ár:  2017

Staða: Samkeppnistillaga – 3. verðlaun

Hönnunarteymi: Shruthi Basappa, Einar Hlér Einarsson, Barbara Sopolinska

RáðgjöfMassimo Santanicchia

Back

Samkeppni fyrir nýtt hjúkrunarheimili á Selfossi

Heiti:  Hjúkrunarheimilið á Selfossi

Svið: Arkitektúr, algild hönnun

Hlutverk: Hjúkrunarheimili

Staður: Selfoss, Íslandi

Ár:  2017

Staða: Samkeppnistillaga – 3. verðlaun

Hönnunarteymi: Shruthi Basappa, Einar Hlér Einarsson, Barbara Sopolinska

 

Back

Samkeppni um ferðamannaaðstöðu við Hengifossá

Heiti: Aðstaða fyrir ferðamenn við Hengifossá

Svið: Arkitektúr og skipulag, ferðamannastaðir

Hlutverk: Tónlistarhús, tónlistarkennsla.

Staðsetning: Hengifossá, Ísland

Ár:  2016

Staða: Samkeppnistillaga

Hönnunarteymi: Shruthi Basappa, Einar Hlér Einarsson

Back

samkeppni fyrir nýjar skrifstofur alþingis

Heiti:  Nýbygging fyrr skrifstofur Alþingis

Svið: Arkitektúr

Verkefni: Nýjar skrifstofur Alþingis ásamt endurnýting á núv. húsnæði

Staður: Reykjavík, Ísland

Ár:  2016

Staða: Samkeppnistillaga

Hönnunarteymi: Shruthi Basappa, Einar Hlér Einarsson

 

Back

Samkeppni um rammaskipulag fyrir Lyngássvæði og Hafnarfjarðarveg

Heiti:  Lyngássvæði og Hafnarfjarðarvegur

Svið: Bæjarskipulag

Verkefni: Rammaskipulag

Staður: Garðabær, Ísland

Ár:  2016

Staða: Samkeppnistillaga

Hönnunarteymi: Shruthi Basappa, Einar Hlér Einarsson

 

Back

Sniðmót fyrir steinsteypu

Heiti:  Sniðmót fyrir Steinsteypu

Svið: Rannsóknir og þróun

Verkefni: Þróun á steinsteypumótum

Staður: Ísland

Ár:  2015

Staða: Í vinnslu

Teymi: Shruthi Basappa, Einar Hlér Einarsson, Barbara Sopolinska, Samúel Bjarnason

Verkfræðiráðgjöf: Próf. Ólafur H. Wallevik, Jóhann Harðarson

Verkfræðiaðstoð: Einar I. Ólafsson, Hilmar Ástþórsson

Textílráðgjöf: Erla Dís Arnardóttir

Graffísk hönnun: Birna Brindís Þorkelsdóttir

Back

ROK

Heiti: Rok

Svið: Arkitektúr

Hlutverk: Veitingastaður

Staðsetning: Reykjavík, Ísland

Ár:  2015

Staða: Byggt

Samstarfsaðili: Apparat

Hönnunarteymi: Shruthi Basappa, Einar Hlér Einarsson

Back

Samkeppni um nýtt safnaðarheimili fyrir ástjarnarkirkju í hafnarfirði

Heiti:  Safnaðarheimili Ástjarnarkirkju

Svið: Arkitektúr

Hlutverk: Safnaðarheimili

Staður: Hafnarfjörður, Ísland

Ár:  2016

Staða: Samkeppnistillaga

Hönnunarteymi: Shruthi Basappa, Einar Hlér Einarsson